Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Fimmtudagur, 07 nóvember 2019 09:24

Áramótabrenna Reykholtsdal

Written by

Tilkynning um útgáfu tímabundins starfsleyfis.

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 er auglýst eftir athugasemdum við útgáfu tímabundins starfsleyfis fyrir áramótabrennu við Tíðarmel í Reykholtsdal.

Brenna hefur verið haldin á þessum stað á undanförnum árum og fengið m.a. starfsleyfi frá heilbrigðisnefnd.

Þeir sem vilja gera athugasemdir við starfsleyfið skulu senda inn skriflegar athugasemdir á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 5. desember 2019.

Föstudagur, 11 október 2019 14:23

Fiskmarkaður Snæfellsbæjar Ennisbraut 34

Written by

Hér með er auglýst eftir athugasemdum við meðfylgjandi drög að starfsleyfi og greinargerð sem Heilbrigðisnefnd Vesturlands hefur samið fyrir Fiskmarkað Snæfellsbæjar sem staðsettur er í iðnaðarhúsnæði við Ennisbraut 34 í Ólafsvík.

Þeir sem hyggjast gera athugasemdir við starfsleyfisdrögin skulu senda skriflegar athugasemdir fyrir 10. nóvember 2019 á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..