Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

 Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi fyrir starfsemi Borgarverks ehf við meðhöndlun á asbest hitaveiturörum, þ.e leyfi fyrir að fjarlægja rörin og koma þeim til förgunar á viðurkenndum urðunarstað.  Um er að ræða hitaveiturör úr fyrrum lagnaæð Veitna ohf á svæðinu i kringum Hvanneyri og að Seleyri við Borgarfjarðarbrú. HeV bendir á að í landi Klausturtungu er farið um grannsvæði vatnsverndar og eru sérstök skilyrði sett í leyfi vegna þess. 

HeV gefur út meðfylgjandi starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem meðhöndlunar á asbest skv reglugerð nr. 705/2009. Leyfið er gefið út skv.  og lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Starfsleyfisskilyrði fyrir atvinnurekstur sem meðhöndlar asbest  ber að auglýsa í minnst 4 vikur á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, www.hev.is, skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018  ( viðauki X, 9.11. ) um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.

Hér má sjá drög að starfsleyfi fyrir starfsemina Borgarverk Asbestslögn Borgarfjörður 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 24. mars 2021.

Miðvikudagur, 23 desember 2020 11:52

Jólakveðja frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands

 

HeV auglýsir tímabundið leyfi fyrir brennu í landi Geldingarár í Hvalfjarðarsveit sem fara á fram að kvöldi  hins 14. ágúst n.k. 

Auglýst er í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og menungarvarnareftirlit. Athugasemdarfrestur er til kl 12 föstudaginn 14. ágúst n.k og skulu athugasemdir berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Drög að tímabundu leyfi fyrir starfsemina má finna hér.  brennuleyfi

 

Mánudagur, 06 apríl 2020 15:37

Terra umhverfisþjónusta hf. Akranesi

Terra umhverfisþjónusta hf. Höfðaseli 15, Akranesi

Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi Terru umhverfisþjónustu hf. við Höfðasel 15 á Akranesi.

Starfsleyfið er fyrir almenna gámaþjónustu, flokkun sorps og umhleðslu.

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 4. maí 2020.

Föstudagur, 03 apríl 2020 09:37

Agustson ehf. Hamraendum 1, Stykkishólmi

Agustson ehf. Hamraendum1, Stykkishólmi.

Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir fiskvinnslu Agustson ehf. við Hamraenda 1 í Stykkishólmi.

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 4. maí 2020.

Föstudagur, 03 apríl 2020 09:26

Agustson ehf. Austurgötu 1 Stykkishólmi

Agustson ehf. Austurgötu 1, Stykkishólmi.

Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir fiskvinnslu Agustson ehf. við Austurgötu 1 í Stykkishólmi.

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 4. maí 2020.

Page 6 of 6