Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Föstudagur, 28 maí 2021 14:35

Efnagreining ehf - Auglýsing starfsleyfis

 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi rannsóknastofu/prófunarstofu á Lækjarflóa 10a, 300 Akranesi.   Rekstraraðili er Efnagreining ehf., kt. 630215-1450.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi rannsóknastofa. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann  15. apríl 2021. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Hér má finna drög að starfsleyfi Efnagreining Drög leyfis  sem mun byggja á almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi sem má kynna sér hér á vef Umhverfisstofnunar:  Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is) 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 25. júní 2021. 

Miðvikudagur, 26 maí 2021 10:46

Útgefnar eftirlitsskýrslur

 

Á hlekkunum er hægt að skoða útgefin starfsleyfi og eftirlitsskýrslur frá árinu 2021 

https://fmpro.is/fmi/webd/HES_REPORT

Þriðjudagur, 25 maí 2021 11:05

Auka aðalfundur HeV 20. maí 2021

 

Auka aðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands var haldinn þann 20. maí 2021 á fjarfundi. 

Hér er fundargerðin Auka aðalfundur HeV

Mánudagur, 10 maí 2021 11:16

167. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands

Hér er fundargerð 167. funddar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem haldinn var í fjarfundarbúnaði miðvikudaginn 5. maí 2021. 167. fundur

 

 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi vélaverkstæðis og járnsmiðju að Sólbakka 25 í Borgarnesi.  Rekstraraðili er Vélsmiðja BA ehf.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi bifreiða- og vélaverkstæða. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 5. mars 2021. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 2. júní 2021.

 Tillaga að starfsleyfi Vélsmiðju BA ehf.

Page 1 of 7