Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Thursday, 29 November 2018 11:40

Starfsleyfi til kynningar fyrir þrettándabrennu í Stykkishólmi

 
Í samræmi við reglugerð nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu  Stykkishólmi. Kveikt verður í brennunni kl. 20.00 þann 6. janúar 2019. Brennan verður staðsett á sama stað og áramótabrennan, innan við tjaldsvæðið í Stykkishólmi.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á hér.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
 
Wednesday, 28 November 2018 15:10

Starfsleyfi til kynningar fyrir brennu að Miðhrauni Eyja- og Miklaholtshreppi

 
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu  Miðhrauni 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi. Kveikt verður í brennunni kl. 23.30 á gamlársdag. Brennan verður staðsett á hefðbundnum stað um 500 m neðan við fiskvinnsluhús á jörðinni.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á hér.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Wednesday, 28 November 2018 14:01

Starfsleyfi til kynningar fyrir brennu í Snæfellsbæ

 
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, , um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu Snæfellsbæ. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 á gamlársdag. Brennan verður staðsett á hefðbundnum stað á Breiðinni á Rifi.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á heimasíðu HeV.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Tuesday, 27 November 2018 14:36

Starfsleyfi til kynningar fyrir brennu í Stykkishólmi

 
Í samræmi við reglugerð nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu  Stykkishólmi. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 á gamlársdag. Brennan verður staðsett á hefðbundnum stað innan við tjaldsvæðið í Stykkishólmi.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á hér.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
 
Monday, 05 November 2018 14:11

 

Fyrsti fundur nýrrar Heilbrigðisnefndar Vesturlands fyrir kjörtímabilið 2018 - 2022, var haldinn í Melahverfi mánudaginn 29. október s.l.

Í nýrri nefnd eru Ólafur Adolfsson Akranesi, formaður,  Auður Kjartansdóttir Snæfellsbæ, varaformaður, Brynja Þorbjörnsdóttir Hvalfjarðarsveit, Jakob Björgvin Jakobsson Stykkishólmi, Silja Eyrún Steingrímsdóttir, Borgarbyggð, Ragnhildur Sigurðardóttir fulltrúi náttúruverndarnefnda á Vesturlandi og Trausti Gylfason fulltrúi samtaka atvinnulífsins.

Hér má lesa fundargerð frá fundinum 152. fundur

 

 

Page 1 of 2