Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Þriðjudagur, 15 ágúst 2017 14:52

144. fundur heilbrigðisnefndar haldinn á Malarrifi

Heilbrigðisnefnd Vesturlands hélt  fund þann 1. ágúst s.l  í Gestastofu Umhverfisstofnunar á Malarrifi, Snæfellsbæ. Áður en formleg fundadagskrá hófst skoðuðu nefndarmenn aðstæður á Arnarstapa þar sem mikil uppbygging í ferðaþjónustu hefur átt sér stað.

Hér má sjá fundargerð fundarins. 

fundargerð 144. fundar

Þann 22. maí s.l var haldinn fundur í Heilbrigðisnefnd Vesturlands í stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar í Melahverfi. Hér má sjá fundargerðina Fundargerð 143

Næsti fundur nefndarinnar er áætlaður mánudaginn 31. júlí n.k.

Mánudagur, 03 apríl 2017 16:06

142. fundur 27. mars 2017

Heilbrigðisnefnd Vesturlands hélt fund nr. 142 þann 27. mars 2017 á bæjarskrifstofu Akraneskaupsstaðar. Áður en að formleg dagskrá hófst var ný hreinistöð OR-Veitna á Ægisbraut skoðuð.

Hér er fundargerð fundarins. fundur 142

Miðvikudagur, 22 febrúar 2017 09:37

141. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands

 

Hér má finna fundargerð 141. fundar  141. fundur

Miðvikudagur, 04 janúar 2017 14:41

140. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands

Síðasti fundur ársins 2016 var haldinn þann 19. desember.

Hér má lesa fundargerðina.

Fundargerð 140. fundar - 19. desember 2016

Page 7 of 7