Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Fimmtudagur, 10 nóvember 2022 11:13

Áramótabrenna á Varmalandi - Auglýsing.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfiskilyrði vegna fyrirhugaðrar brennu á Gamlárskvöld 2022 á Varmalandi í Stafholtstungum. 

Umsækjandi  er Vilhjálmur Hjörleifsson kt. 240186-2929, Furuhlíð 4 Varmlandi. Ábyrgðarmaður brennu er Ásgeir Yngvi Ásgeirsson. 

Umsókn um starfsleyfi barst þann 10 .nóvember 2022.  Í umsókn kemur fram að brennan verði staðsett á malarplani við tjaldstæðið á Varmalandi. Stærð bálkastar er undir 6 rúmmetrar og ætlaður brennutími er 2 klst. Brennustaður er fjarri íbúðarbyggð, þ.e amk. 500 metrar eru að næsta íbúðarhúsi. 

Gert er ráð fyrir kveikt verði í brennu kl: 21:00 þann  31. desember 2022. 

 

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 8. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Read 377 times