Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Mánudagur, 14 október 2019 10:43

Hér með er auglýst eftir athugasemdum við starfsleyfistillögu ásamt greinargerð að breyttu starfsleyfi vegna þjónustubygginga Into the Glacier við Klaka í Geitlandi.

Starfsleyfi var gefið út fyrir starfsemina hinn 24. maí 2019 en vegna fyrirhugaðra breytinga á snyrtingum á svæðinu verður starfsleyfið kynnt að nýju.

Þeir sem hafa ábendingar eða athugasemdir við starsfleyfistillöguna skulu senda inn skriflegar athugasemdir fyrir 12. nóvember á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

 

Föstudagur, 11 október 2019 14:23

Hér með er auglýst eftir athugasemdum við meðfylgjandi drög að starfsleyfi og greinargerð sem Heilbrigðisnefnd Vesturlands hefur samið fyrir Fiskmarkað Snæfellsbæjar sem staðsettur er í iðnaðarhúsnæði við Ennisbraut 34 í Ólafsvík.

Þeir sem hyggjast gera athugasemdir við starfsleyfisdrögin skulu senda skriflegar athugasemdir fyrir 10. nóvember 2019 á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Fimmtudagur, 10 október 2019 14:40

Meðfylgjandi eru auglýst starfsleyfisdrög fyrir starfsemi Into the glacier í landi Húsafells 3 í Borgarbyggð.

Starfsemin gengur út á viðhalds- og verkstæði fyrir bifreiðar og tæki félagsins.

Gefinn er frestur til 10. nóvember 2019 til að gera athugasemdir við starfsleyfisdrögin.

Athugasemdir skal senda skriflegar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Mánudagur, 11 mars 2019 13:08
Fimmtudagur, 20 desember 2018 12:42
Page 1 of 2