144. fundur heilbrigðisnefndar haldinn á Malarrifi
Heilbrigðisnefnd Vesturlands hélt fund þann 1. ágúst s.l í Gestastofu Umhverfisstofnunar á Malarrifi, Snæfellsbæ. Áður en formleg fundadagskrá hófst skoðuðu nefndarmenn aðstæður á Arnarstapa þar sem mikil uppbygging í ferðaþjónustu hefur átt sér stað.
Hér má sjá fundargerð fundarins.
143. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 22. maí 2017.
Þann 22. maí s.l var haldinn fundur í Heilbrigðisnefnd Vesturlands í stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar í Melahverfi. Hér má sjá fundargerðina Fundargerð 143
Næsti fundur nefndarinnar er áætlaður mánudaginn 31. júlí n.k.
142. fundur 27. mars 2017
Heilbrigðisnefnd Vesturlands hélt fund nr. 142 þann 27. mars 2017 á bæjarskrifstofu Akraneskaupsstaðar. Áður en að formleg dagskrá hófst var ný hreinistöð OR-Veitna á Ægisbraut skoðuð.
Hér er fundargerð fundarins. fundur 142
141. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands
Hér má finna fundargerð 141. fundar 141. fundur
140. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands
Síðasti fundur ársins 2016 var haldinn þann 19. desember.
Hér má lesa fundargerðina.
More...
Eldri fundargerðir
Eldri fundargerðir Heilbrigðisnefndar Vesturlands (út árið 2016 og eldra) má finna á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi http://ssv.is/nefnd/heilbrigdisnefnd-vesturlands/
Hér má svo finna fundargerðir aðalfundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 2003 -2006
http://ssv.is/nefnd/heilbrigdisnefnd-vesturlands-adalfundir/