Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir eldneytisdælu á Ólafsbraut 27, í Ólafsvík. Rekstraraðili er Orkan IS ehf kt 500269-3239. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er  Sæþór Á Hallgrímsson. 

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi og eigandaskipti barst 26.nóvember s.l  en beðið hefur verið eftir gögnum sem bárust nú í  maímánuði.   Í umsókn er sótt um " Bensínstöð/Sjálfsafgreiðslu"  

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi. Sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 14. júní 2022.

Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.

Umsókn um  starfsleyfi fyrir malarnámu í í landi Bakka og Skorholti, Hvalfjarðarsveit  barst þann 13. maí 2022 ásamt fylgigögnum. Umsækjandi er Steypustöðin , kt: 531093-2409.  

Í umsókn kemur fram: " 14.2 skv. reglugerð : Malar-sand og leirnám. Sótt er um endurnýjun starfsleyfis fyrir malarnámur í landi Bakka og Skorholts.  "  

Leyfi fyrir malarnámur er gefið út skv.  lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998 og ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, X-viðauki grein 2.6. 

Starfsleyfi mun byggja í grunnatriðum á starfsleyfisskilyrðum sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar ásamt ákvæðum frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 13. júní 2022.

Hér er  má finna gögn vegna umsóknarinnar.  Greinargerð með umsókn  gögn Skipulagsstofnun

 Umsókn um  starfsleyfi fyrir malarnámu í Hólabrú Hvalfjarðarsveit barst þann 13. maí 2022 ásamt fylgigögnum. Umsækjandi er Steypustöðin , kt: 531093-2409.  

Í umsókn kemur fram: " 14.2 skv. reglugerð : Malar-sand og leirnám. Sótt er um endurnýjun starfsleyfis fyrir malarnámuna Hólabrú í landi Innra Hólms norðan Hvalfjarðargangana. Þar er einnig til staðar verkstæðisaðstaða fyrir eigin vélar og tæki auk mötuneytis fyrir allt að 18 manns.  "  

Áætlað er að vinnanlegt efnismagn sé um 2.000.000 m3 og árleg efnistaka áætluð um 40.000 – 100.000 m3.

Leyfi fyrir malarnámur er gefið út skv.  lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998 og ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, X-viðauki grein 2.6. 

Starfsleyfi mun byggja í grunnatriðum á starfsleyfisskilyrðum sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar ásamt ákvæðum frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 10. júní 2022.

Hér er  má finna gögn vegna umsóknarinnar.  umsókn   greinargerð afstöðumynd 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir  "vélaverkstæði - rennismíði"  að Brákarbraut 18-20 í Borgarnesi.  Rekstraraðilinn er  Vélaverkstæði Kristjáns ehf  kt. 671095-3089. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er Kristján V. Pálsson. 

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst 4. maí 2022.  Í umsókn er sótt um " Vélaverkstæði - Rennismíði".

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja meðal annars á skilyrðum um vélaverkstæði. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir vélaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 11. júní 2022.

Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir  "Vélsmiðju, bifreiðaviðgerðir og dekkjaskipti" í Ártúni 3, í Grundarfirði.  Rekstraraðilinn er  Vélsmiðja Grundarfjarðar,  kt 490304-2310. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er  Thor Magnússon. 

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst 9. maí 2022.  Í umsókn er sótt um " vélsmiðju, bifreiðaviðgerðir og dekkjaskipti".   

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja meðal annars á skilyrðum um bifreiðaverkstæði. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 11. júní 2022.

Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.

Page 6 of 17