Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Heilbrigðisnefnd

 

Það eru 10 sveitarfélög á Vesturlandi sem standa að Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Þetta eru Akranes, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Helgafellssveit og Dalabyggð. Landsvæðið er frá Hvalfjarðarbotni og í Gilsfjörð.
Kosið er í Heilbrigðisnefnd Vesturlands á fjögurra ára fresti þ.e þegar sveitastjórnarkosningar eru afstaðnar.

 

Í Heilbrigðisnefnd Vesturlands starfa á kjörtímabilinu 2018-2022 (fyrsti fundur 29. október 2018) :

Ólafur Adolfsson, Akranesi, formaður. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbæ, varaformaður. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Brynja Þorbjörnsdóttir, Hvalfjarðarsveit

Jakob Björgvin Jakobsson, Stykkishólmi

Silja Eyrún Steingrímsdóttir, Borgarbyggð

Trausti Gylfason, samtök atvinnulífsins

Ragnhildur Sigurðardóttir, náttúruverndanefndir á Vesturlandi.

 

Varamenn (í sömu röð og ofan):

Rúna Björg Sigurðardóttir, Akranesi

Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Dalabyggð

Helgi Magnússon, Hvalfjarðarsveit

Heiður Björk Óladóttir, Stykkishólmi

Logi Sigurðsson, Borgarbyggð

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, fulltrúi Samtaka Atvinnulífsins

 

Skrifstofa Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV) er á Innrimel 3 í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit, 301 Akranesi.