Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Heilbrigðisnefnd

 

Það eru 10 sveitarfélög á Vesturlandi sem standa að Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Þetta eru Akranes, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Helgafellssveit og Dalabyggð. Landsvæðið er frá Hvalfjarðarbotni og í Gilsfjörð.
Kosið er í Heilbrigðisnefnd Vesturlands á fjögurra ára fresti þ.e þegar sveitastjórnarkosningar eru afstaðnar.

 

Í Heilbrigðisnefnd Vesturlands starfa á kjörtímabilinu 2018-2022 (fyrsti fundur 29. október 2018) :

Karitas Jónsdóttir, Akranesi, formaður. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbæ, varaformaður. Netfang: audur  hjá snb.is

Brynja Þorbjörnsdóttir, Hvalfjarðarsveit

Jakob Björgvin Jakobsson, Stykkishólmi

Silja Eyrún Steingrímsdóttir, Borgarbyggð

Trausti Gylfason, samtök atvinnulífsins

Ragnhildur Sigurðardóttir, náttúruverndanefndir á Vesturlandi.

 

Varamenn (í sömu röð og ofan):

Ingibjörg Valdimarsdóttir, Akranesi

Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Dalabyggð

Helgi Magnússon, Hvalfjarðarsveit

Steinunn Inga Magnúsdóttir, Stykkishólmi

Logi Sigurðsson, Borgarbyggð

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, fulltrúi Samtaka Atvinnulífsins

 

Skrifstofa Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV) er á Innrimel 3 í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit, 301 Akranesi.