Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Heilbrigðisnefnd

 

Það eru 10 sveitarfélög á Vesturlandi sem standa að Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Þetta eru Akranes, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjörður, Stykkishólmur með Helgafellssveit, Dalabyggð og Kjósarhreppur. Landsvæðið sem um ræðir er því frá sveitum sunnanmegin í  Hvalfirði sem tilheyra Kjósinni og að Gilsfirði í Dalabyggð, og frá Langjökli í austri og að Snæfellsjökli í vestri.  Kjósarhreppur bættist í hóp aðildarsveitarfélaga HeV 1. janúar 2022.
Kosið er í Heilbrigðisnefnd Vesturlands á fjögurra ára fresti þ.e þegar sveitastjórnarkosningar eru afstaðnar.

 

Í Heilbrigðisnefnd Vesturlands starfa á kjörtímabilinu 2022-2026 

Kristinn Hallur Sveinsson, Akranesi. 

Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbæ

Birkir Snær Guðlaugsson, Hvalfjarðarsveit

Sigurhanna Ágústa  Einarsdóttir, Grundarfirði

Sigrún Ólafsdóttir, Borgarbyggð

Trausti Gylfason, Samtök Atvinnulífsins

Skúli Hreinn Guðbjörnsson, náttúruverndanefndir á Vesturlandi. 

 

Varamenn (í sömu röð og ofan):

Þórunn Kjartansdóttir, Akranesi

Eiríkur Rúnarsson, Snæfellsbæ

Inga María Sigurðardóttir, Hvalfjarðarsveit

Bjarni Sigurbjörnsson, Grundarfirði 

Guðrún Kristjánsdóttir, Borgarbyggð

Garðar Freyr Vilhjálmsson, náttúruverndanefndir á Vesturlandi.

 

Skrifstofa Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV) er á Innrimel 3 í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit, 301 Akranesi.