Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Matvæli

 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands starfar samkvæmt lögum nr 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Opinbert matvælaeftirlit á íslenskum neytendamarkaði er í höndum heilbrigðisnefnda. Í lögum nr 93/1995 um matvæli segir:

"Tilgangur laganna er að tryggja, svo sem kostur er gæði, öryggi og hollustu matvæla og að merkingar og aðrar upplýsingar um þau séu réttar og fullnægjandi. Þessu skal ná með fræðslu og upplýsingamiðlun, rannsóknum og eftirliti."

Litlar vatnsveitur - einka vatnsból: Bæklingur um litlar vatnsveitur

Matvælafyrirtæki - Innra eftirlit og hollustuhættir við meðferð matvæla: Innra eftirlit matvælafyrirtækja bæklingur  og  Með allt á hreinu

Matvæli - Neytendur: Merkingar matvæla