Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Þriðjudagur, 24 janúar 2023 12:55

N1 ehf - Bátadæla Stykkishólmi. - Auglýsing.

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi N1 ehf vegna eldneytisgeymis með dælu á bryggjunni í Stykkishólmi.  Umsókn barst þann 23. janúar 2023  frá N1 ehf,  kt: 411003-3370. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er Reynir Leósson. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

 Í umsókn er sótt um " bátadæla Stykkishólmur, tvöfaldur 6000 lítra geymir".  Einnig kemur fram að þarna sé tvöfaldur þrýstingur- með vökva á mili birgða. Aldur geymis er frá árinu 2007. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   fyrir 21. febrúar 2023

Read 483 times