Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Föstudagur, 12 nóvember 2021 11:03

Áramótabrenna í Búðardal - Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu í Búðardal.   Umsækjandi er Dalabyggð, kt. 510694-2019. Forsvarsmaður er Kristján Ingi Arnarson. 

Umsókn um starfsleyfi barst þann 12.nóvember 2021.  Í umsókn kemur fram að: " Lítil brenna við sjávarkamb neðan við Búðabraut í Búðardal. Kveikt verður í brenninu kl. 21. Áætlaður brennutími er innan við 2 klukkustundir og ríflega 100 metrar eru  í næsta íbúðarhús. "   

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 10. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

 
Föstudagur, 12 nóvember 2021 10:42

Áramótabrenna á Rifi - Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Breið, ofan við Rif, Snæfellsbæ.  Umsækjandi er Hjálmar Þ. Kristjánsson., kt.  020758-6949.

Umsókn um starfsleyfi barst þann 12.nóvember 2021.  Í umsókn kemur fram að: "  halda brennu á sama stað og  hefur verið notaður undanfarna áratugi ef veður leyfir. "   Kveikt verður í að kvöldi brennunni 31. desember. Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 10. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Miðvikudagur, 10 nóvember 2021 15:04

Felix fiskur ehf Akranesi - Auglýsing

Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir harðfiskvinnslu og fiskvinnslu að Hafnarbraut 16 á Akranesi.  Umsækjandi er Felix fiskur ehf , kt 510302-3380.

Umsókn barst þan 10. nóvember 2021. Í umsókn kemur fram : " Fiskvinnsla, þurrkun. Harðfiskvinnsla og þurrkað hunda- og kattasnakk úr fiskafurðum. Hráefnismagn er 13 til 15 tonn á mánuði."

Fyrirtækið fékk upphaflega starfsleyfi fyrir harðfiskverkun árið 2009 sem rann út á þessu ári. 

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.  Hér má sjá samræmd starfsleyfisskilyrði vegna starfseminnar: Starfsleyfisskilyrði fyrir fiskvinnslu.pdf (ust.is)

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 8. desember 2021

Miðvikudagur, 10 nóvember 2021 14:44

Áramótabrenna á Varmalandi - Auglýsing

Uppfært 9. desember 2021: Leyfi gefið út.

 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Varmalandi í Stafholtstungum, Borgarbyggð.  Umsækjandi er Vilhjállmur Hjörleifsson, Furuhlíð 4 á Varmalandi.

Umsókn um starfsleyfi barst þann 10.nóvember 2021.  Í umsókn kemur fram að: "  Brennustæði er staðsett á malarplanni við tjaldstæðið á Varmalandi. Kveikt verður í brennunni 31. desember,  klukkan 21:00. Stærð bálkastar er undir 6m3 og er áætlaður brennitími 1 klst. Brennustaður er fjarri íbúðabyggð. Áætlað er að um 500 metrar séu í næsta íbúðarhús. .."

 

Auglýst er í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og menungarvarnareftirlit. 

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 8. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir trésmiðju/trésmíðaverkstæði á Sólbakka 8 í Borgarnesi.  Rekstraraðili er Eiríkur Ingólfsson kt. 560102-3990.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst 4. nóvember 2021.   Í umsókn er sótt um " Trésmiðju".

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 6. desember 2021.

 

Uppfært 6. desember 2021

Drög að nýju starfsleyfi Trésmiðja Eiríks Ingólfssonar ehf. til reksturs "trésmiðju" að Sólbakka 8, Borgarnesi var auglýst á vefsíðu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands þann 8. nóvember 2021 til 6. desember 2021 sbr. ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Engar athugasemdir bárust vegna tillögunnar. Um starfsemina gilda m.a. samræmd starfsleyfisskilyrði um mengandi starfsemi: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Page 9 of 17