Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 08 desember 2021 14:09

Þrettándabrenna á Akranesi - Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á Þrettándanum á Akranesi  Umsækjandi er Björgunarfélag Akraness, kt: 470100-3030.

Umsókn um starfsleyfi barst þann 5. desember 2021.  Í umsókn kemur fram að: "  brenna verði haldin á þyrluvelli í nágrenni við íþróttahúsið á Jaðarsbökkum".     Kveikt verður í brennunni kl. 18.,  þann 6. janúar 2022. Um er að ræða litla brennu þar sem brennutími er um tvær klukkustundir og brennuefni er vörubretti úr timbri.

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 5. janúar 2022 n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir bifreiðaþjónustu KM þjónusta ehf Vesturbraut 20 í Búðardal. Rekstraraðili er KM þjónusta ehf,  kt 630720-1920.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 2. desember 2021.   Í umsókn er sótt um " bifreiðaverkstæði" þar sem er almennar viðgerðir á er að ræða.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar, sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 30. desember 2021.

 

Þriðjudagur, 30 nóvember 2021 15:27

Þrettándabrenna í Stykkishólmi- Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á Þrettándanum í Stykkishólmi.  Umsækjandi er Stykkishólmsbær kt: 620269-7009. 

Umsókn um starfsleyfi barst þann 29. nóvember 2021.  Í umsókn kemur fram að: "  halda eigi brennu við tjaldstæðið í Stykkishólmi.. "   Kveikt verður í brennunni kl. 17,  þann 6. janúar 2022. Um er að ræða stóran bálköst ( 60 til 80 rúmmetra) þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 28. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Þriðjudagur, 30 nóvember 2021 15:04

Áramótabrenna í Stykkishólmi - Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu í Stykkishólmi.  Umsækjandi er Stykkishólmsbær kt: 620269-7009. 

Umsókn um starfsleyfi barst þann 29. nóvember 2021.  Í umsókn kemur fram að: "  halda eigi brennu við tjaldstæðið í Stykkishólmi.. "   Kveikt verður í brennunni kl. 20:30 þann 31. desember. Um er að ræða stóran bálköst ( 60 til 80 rúmmetra) þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 28. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Föstudagur, 26 nóvember 2021 13:18

Klumba ehf Ólafsvík. Fiskþurrkun - Auglýsing.

Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir fiskþurrkunarfyrirtækið á Ólafsbraut 80 í  Ólafsvík.  Umsækjandi er Klumba ehf,  kt 590117-3310.

Umsókn barst þann 28. október 2021. Í gögnum með umsókn kemur fram : " .. þurrkað er 10-12 þúsund tonn af fiskafurðum á ári.  Langmest af fiskinum kemur úr höfnum á Snæfellsnesi. Öll niðurföll  eru tengd fráveitu sem síðan liggur í sjó. Kælimiðill á kælinum í húsinu er “freon 404". Fiskþurrkunarferlið er í stórum dráttum að  fiski er raðað á grindur inn í klefa til upphitunar í  27°C, þaðan  fer varan í stóran kassa í eftirþurrkun í 5-7 daga við svipað hitastig. Þaðan fer fiskurinn í rakajöfnunarrými í um 7 daga við c.a 15°C fyrir pökkun.  Síðan tekur við pökkun undir þrýstingi í strigapoka og þaðan er varan sett í gám.  Kerfið er lokað til að nýta sem best mögulegan varma.  Úrgangsfiskur og afskurður fer til Skinnfisks í frekari vinnslu. Engir blásarar eru upp á þaki..." 

Fyrirtækið hefur verið með starfsemi á þessum stað um árabil en starfsleyfi rann út fyrir tveimur árum. 

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.  Hér má sjá samræmd starfsleyfisskilyrði vegna starfseminnar: Starfsleyfisskilyrði fyrir fiskvinnslu.pdf (ust.is)

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 24. desember 2021

 

Page 9 of 18