Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að starfsleyfi fyrir fiskmarkað með slægingu að Bankastræti 1 í Ólafsvík.  Umsækjandi er Fiskmarkaður Snæfellsbæjar sem áður var með starfsemi sína á Ennisbraut 34 í Ólafsvík. 

Hér má sjá drög að starfsleyfi ásamt greinargerð fyrir starfsemina:. Fiskmarkaður Snæfellsbæjar 

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 26. febrúar 2021

 

Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi fyrir niðurrif byggingar á Dalbraut 6 á Akranesi.  

Fyrirtækið WN ehf mun sjá um verkið.   Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir niðurrifi bygginga ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 22. febrúar 2021.

Hér má sjá drög starfsleyfis ásamt greinargerð með umsókn frá fyrirtækinu WN ehf Dalbraut 6 Niðurrif 

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi vélsmiðjunnar Steðja á Ægisbraut 17 á Akranesi. 

HeV gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi vélsmiðju.  Leyfið er gefið út skv.  lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 28. desember 2020. Starfsemi hóft upphaflega árið 1997 á sama stað. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 12. febrúar 2021.

Vélsmiðjan Steðji ehf Akranesi

Miðvikudagur, 23 desember 2020 11:52

Jólakveðja frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands

Page 11 of 15