Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Þriðjudagur, 07 september 2021 12:55

SHG13 ehf - Bifreiðaverkstæði Sólbakka 6 Borgarnesi.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir  almenna bifreiðaþjónustu með áherslu á hjólbarðaþjónustu á Sólbakka 6 í Borgarnesi.  Rekstraraðili er SHG13 ehf, kt 450697-3039.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir slíka starfsemi. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 1. ágúst 2021 og teikningar ásamt nánari upplýsingum um fyrirtækið þann 30. ágúst s.l.   Í umsókn er sótt um " Almenn bifreiðaþjónusta með áherslu á hjólbarðaþjónusta".  Um er að ræða nýja starfsemi á Sólbakka 6. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 5. október 2021.

 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi eldsneytisdælu/ bátaafgreiðslu Skeljungs hf við höfnina í Rifi. Umsókn barst þann 19. ágúst 2021 frá  Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Um er að ræða 10 þúsund lítra tvöfaldan stáltank með dælu sem staðsettur er ofanjarðar á höfninni. Tankurinn er smíðaður 2019. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 27. september 2021. 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi  sjálfsafgreiðslustöðvar á plani við Bauluna, Borgarlandi.  Umsókn barst þann 23. ágúst 2021 frá Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Olís hf var áður með rekstur bensínstöðvar á staðnum. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20. september 2021. 

Mánudagur, 23 ágúst 2021 15:44

Skeljungur hf Bátadæla Ólafsvíkurhöfn

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi eldsneytisdælu Skeljungs hf við höfnina í Ólafsvík. Umsókn barst þann 23. ágúst 2021 frá Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Um er að ræða 10 þúsund lítra stáltank í einfaldri þró sem staðsettur er við höfnina.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20. september 2021. 

Page 11 of 18