Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 20 október 2021 14:40

Grímstaðaket Grímsstöðum Reykholtsdal veitt undanþága frá UAR

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) hefur í dag veitt Grímstaðaketi Kjötvinnslu ehf kt. 56019-0310  tímabundna undanþágu  frá starfsleyfi fyrir sláturhús að Grímstöðum í Reykholtsdal.  Undanþágan gildir til 15. nóvember 2021.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsti drög að starfsleyfi fyrir fráveitu og úrgang frá ör-sláturhúsi  þann 4. október á vefsvæði sínu þann 4. október s.l. Frestur til að gera athugasemdir er til 1. nóvember n.k.  Rekstraraðili sótti um undanþágu til UAR um að geta hafið starfsemina áður en auglýsingartími er liðinn. 

Hér má sjá undanþágu UAR vegna málsins Grímstaðaket Undanþága frá 20. október 2021.

Read 794 times