Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 16 febrúar 2022 15:42

Ístak hf - niðurrif bygginga

Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi fyrir niðurrif bygginga (rannsóknarstofa og Dróssbygging) á lóð Norðuráls í Hvalfjarðarsveit.

Umsækjandi er Ístak hf., kt. 430214-1520.

Leyfið er gefið út skv. ákvæðum laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengungarvarnir. Um starfsemina gilda starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja: Niðurrif bygginga Starfsleyfisskilyrði

Tillögu að starfsleyfi vegna niðurrifs bygginga ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum í reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 17. mars n.k. 

 

Hér má sjá tillögu að starfsleyfi: Tillaga að starfsleyfi

Read 545 times