Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Þriðjudagur, 28 desember 2021 12:23

Hundar - Fosshótel Reykholt, Hellnar og Stykkishólmur.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) hefur gefið út tímabundna undanþágu vegna hundahalds á sérvöldum gistiherbergjum á  Íslandshótelum hf.  Undanþágan gildir til  15. desember 2023.

Á svæði Heilbrigðiseftirlits Vesturlands er um að ræða Fosshótel í Reykholti, Fosshótel Stykkishólmi og Fosshótel á Hellnum. Í umsókn um undanþágu frá Íslandshótelum kemur fram hvaða gistiherbergi er um að ræða á áðurnefndum hótelum. 

Hér má sjá útgefna undanþágur frá UAR.  Fosshótel Hellnar og Fosshótel Reykholt og Stykkishólmur.

 

Read 577 times