Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 09 nóvember 2022 12:45

Áramóta- og þrettándabrenna í Stykkishólmi- Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfiskilyrði vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu og þrettándabrennu í Stykkishólmi.   Umsækjandi fyrir hönd sveitarfélagana Stykkishólms og Helgafellssveitar, kt: 620269-7009, er Magnús Ingi Bæringsson. 

Umsókn um starfsleyfi barst þann 9 .nóvember 2022.  Í umsókn kemur fram að brennurnar eigi að vera á sama stað og fyrri ár, við tjaldstæðið í Stykkishólmi.   Gert er ráð fyrir að brenna á Gamlársdag verði  kl: 20:30 og á Þrettándanum 6. janúar 2023 kl: 17 eða kl:20. 

Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 7. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Read 431 times