Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Breið, ofan við Rif, Snæfellsbæ. Umsækjandi er Hjálmar Þ. Kristjánsson., kt. 020758-6949.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 2.nóvember 2022. Í umsókn kemur fram að: " halda brennu á Breið fyrir ofan Rif, Snæfellsbæ og er þetta sami staður og hefur verið notaður undanfarna áratugi, ef veður leyfir. " Kveikt verður í brennu kl:18:00 31. desember 2022.
Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir. Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 1. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)