Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Þriðjudagur, 26 mars 2024 15:19

Orkan Brúartorgi 6 Borgarnesi - Bensínafgreiðsla

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi  Orkunnar IS ehf  kt: 680319-0730  vegna eldneytisafgreiðslu að Brúartorgi 6 í Borgarnesi. Umsókn barst 26. mars 2024 frá fyrirtækinu og sækir Sæþór Hallgrímsson  um fyrir hönd Orkunnar.   Núverandi leyfi var gefið út 25. maí 2012  og gildir til  25. maí 2024.

Í umsókn er sótt um "Bensínstöð-sjálfsafgreiðsla".  Gögn vegna umsóknar umsókn og teikningar af búnaði Orkan Teikningar teikning 2

 Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

 Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir eldsneytissöluna ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   fyrir 23. apríl 2024. 

Read 1117 times