Þann 18. mars s.l varð óhapp við flutning á riðusmituðum úrgangi sem flytja átti til brennslu í Kölku á Suðurnesjum.
Mikill þrýstingur af völdum gasmyndunar úr úrganginum myndaðist í einum gámnum á meðan á flutningi stóð. Þetta varð til þess að hleri á ofanverðum gámnum gaf sig og uppgötvaðist atvikið áður en komið var að Hvalfjarðargöngum.
Hér er tengill á fréttina af vef Matvælastfonunar :
Óhapp við flutning hræja til brennslu vegna riðu | Matvælastofnun (mast.is)