Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi bifreiðaverkstæðis að Dalbraut 16 á Akranesi. Heiti verkstæðis er HÁ Bílar.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi bifreiðaverkstæða. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 22. mars 2021 og er hér um að ræða nýja starfsemi að Dalbraut 16. HÁ Bílar ehf. - Auglýsing vegna umsóknar um starfsleyfi
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 25. maí 2021.