Stofnungi ehf Fjárhúsaflötum og Melabraut 10, Hvanneyri - Auglýsing
Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi Stofnunga ehf á Hvanneyri, Borgarbyggð. Rekstraraðilinn er Stofnungi ehf kt. 570108-1070.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 16. desember 2021. Umsækjandi f.h. Stofnunga ehf er Jakob Hermannsson. Í umsókn er sótt um " útungunarstöð og kjúklingaeldi fyrir allt að 9000 fugla í áframeldi". Um er að ræða starfstöð við Fjárhúsaflatir fyrir eldishús fyrir kjúklinga og útungunarstöð á Melabraut 10. Með umsókn fylgdi samningur um útmokstur úr eldishúsum og dreifingu skítsins á jörðinnni Hálsum í Skorradal. Þar kemur fram að stærð túna sem notuð eru undir áburðardreifingu eru 110 hkt og að áætlað heildarmagn skíts er að hámarki 30 tonn á ári. Umsækjandi vísar til þess í samningi að við nýtingu og förgun frá eldishúsum að verði farið etir ákvæðum í kafla 2 í starfsleyfisskilyrðum fyrir alifugla og svínabú. Sjá neðar.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir alifuglabú sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir alifugla- og svínabú - Copy (1).pdf (ust.is)
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 1. mars 2022.
Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.
Grunn SV ehf Kalmannsvöllum 3 Akranesi - Auglýsing um starfsleyfi
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir " vélaverkstæði og viðgerðir á búnaði skipa" fyrir Grunn SV ehf, kt 681019-0300, á Kalmannsvöllum 3 á Akranesi.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 5. janúar 2022. Í umsókn er sótt um " vélaverkstæði, viðgerðir á búnaði í skip, innflutningur og sala".
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is).
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 23. febrúar 2022.
Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.
Skessuhorn - Viðtal við framkvæmdastjórann
Blaðamaður Skessuhorns kom á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á dögunum og tók nýja framkvæmdastjórann, Þorstein Narfason í viðtal.
Hér má lesa viðtalið við Þorstein Skessuhorn 12jan22
Hundar - Fosshótel Reykholt, Hellnar og Stykkishólmur.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) hefur gefið út tímabundna undanþágu vegna hundahalds á sérvöldum gistiherbergjum á Íslandshótelum hf. Undanþágan gildir til 15. desember 2023.
Á svæði Heilbrigðiseftirlits Vesturlands er um að ræða Fosshótel í Reykholti, Fosshótel Stykkishólmi og Fosshótel á Hellnum. Í umsókn um undanþágu frá Íslandshótelum kemur fram hvaða gistiherbergi er um að ræða á áðurnefndum hótelum.
Hér má sjá útgefna undanþágur frá UAR. Fosshótel Hellnar og Fosshótel Reykholt og Stykkishólmur.
Skagaverk - Viðgerðaraðstaða á eigin vélum - Faxabraut 7 á Akranesi
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir viðgerðaraðstöðu verktakans, Skagaverk, kt 681279-0249, á eigin vélum að Faxabraut 7 á Akranesi.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 15. desember 2021. Í umsókn er sótt um " viðgerðaraðstöðu fyrir eigin vélar" þar sem er almennar viðgerðir á bílum fyrirtækisins er að ræða.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is).
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 13. janúar 2022.
Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.
Skóflan hf - Viðgerðaraðstaða á eigin vélum - Faxabraut 9 á Akranesi
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir viðgerðaraðstöðu verktakans, Skóflan Vélaleiga hf, kt 590269-6979, á eigin vélum að Faxabraut 9 á Akranesi.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 15. desember 2021. Í umsókn er sótt um " viðgerðaraðstöðu fyrir eigin vélar" þar sem er almennar viðgerðir á bílum fyrirtækisins er að ræða.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is).
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 13. janúar 2022.
Skagabón ehf - Bón og þvottastöð - Faxabraut 3 á Akranesi
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi bón- og bílaþvottastöðvar að Faxabraut 3 á Akranesi.
Rekstraraðili er Skagabón ehf., kt. 450122-1490. Heilbrigðisnefnd gefur út starfsleyfi fyrir starfseminni skv. ákvæðum laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Umsókn um starfsleyfi barst Heilbrigðiseftirliti Vesturlands þann 14. desember 2021, ásamt nánari upplýsingum um reksturinn. Í upphaflegri umsókn var sótt um leyfi fyrir rekstri bón- og þvottastöðvar í húsnæði að Faxabraut 3 og var tillaga að starfsleyfi auglýst á heimasíðu HeV þann 16. desember og er gefinn frestur til 13. janúar 2022 til að gera athugasemdir.
Starfsleyfisskilyrði fyrir rekstrinum byggja m.a. á eftirfarandi sameiginlegum starfsleyfisskilyrðum fyrir bónstöðvar og bílaleigur sem finna má á vefsíðu Umhverfisstofnunar: Starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur.pdf (ust.is).
Tillögu að starfsleyfi fyrir bón- og bílaþvottastöð ber að auglýsa í 4 vikur á vefsvæði Heilbrigðiseftirlitsins, skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.
Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 13. janúar 2022.
Smiðjan Fönix ehf, vélaverkstæði - Smiðjuvegur 6, Rif
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir vélaverkstæðið "Smiðjan Fönix" að Smiðjugötu 6, Rif. Rekstraraðilinn er Siðjan Fönix, kt 660906-0100.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 1. desember 2021. Í umsókn er sótt um " vélaverkstæði" þar sem er almennar viðgerðir á vélum eru gerðar.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi og Starfsleyfisskilyrðum fyrir vélaverkstæði, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Almenn starfleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi og Starfsleyfi fyrir vélaverkstæði.
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 11. janúar 2022.
Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.
Þrettándabrenna á Akranesi - Auglýsing
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á Þrettándanum á Akranesi Umsækjandi er Björgunarfélag Akraness, kt: 470100-3030.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 5. desember 2021. Í umsókn kemur fram að: " brenna verði haldin á þyrluvelli í nágrenni við íþróttahúsið á Jaðarsbökkum". Kveikt verður í brennunni kl. 18., þann 6. janúar 2022. Um er að ræða litla brennu þar sem brennutími er um tvær klukkustundir og brennuefni er vörubretti úr timbri.
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 5. janúar 2022 n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)
KM þjónustan ehf, Vesturbraut 20, bifreiðaverkstæði í Búðardal - Auglýsing
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir bifreiðaþjónustu KM þjónusta ehf Vesturbraut 20 í Búðardal. Rekstraraðili er KM þjónusta ehf, kt 630720-1920.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 2. desember 2021. Í umsókn er sótt um " bifreiðaverkstæði" þar sem er almennar viðgerðir á er að ræða.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar, sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 30. desember 2021.
Þrettándabrenna í Stykkishólmi- Auglýsing
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á Þrettándanum í Stykkishólmi. Umsækjandi er Stykkishólmsbær kt: 620269-7009.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 29. nóvember 2021. Í umsókn kemur fram að: " halda eigi brennu við tjaldstæðið í Stykkishólmi.. " Kveikt verður í brennunni kl. 17, þann 6. janúar 2022. Um er að ræða stóran bálköst ( 60 til 80 rúmmetra) þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir. Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 28. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)
Áramótabrenna í Stykkishólmi - Auglýsing
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu í Stykkishólmi. Umsækjandi er Stykkishólmsbær kt: 620269-7009.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 29. nóvember 2021. Í umsókn kemur fram að: " halda eigi brennu við tjaldstæðið í Stykkishólmi.. " Kveikt verður í brennunni kl. 20:30 þann 31. desember. Um er að ræða stóran bálköst ( 60 til 80 rúmmetra) þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir. Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 28. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)
Klumba ehf Ólafsvík. Fiskþurrkun - Auglýsing.
Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir fiskþurrkunarfyrirtækið á Ólafsbraut 80 í Ólafsvík. Umsækjandi er Klumba ehf, kt 590117-3310.
Umsókn barst þann 28. október 2021. Í gögnum með umsókn kemur fram : " .. þurrkað er 10-12 þúsund tonn af fiskafurðum á ári. Langmest af fiskinum kemur úr höfnum á Snæfellsnesi. Öll niðurföll eru tengd fráveitu sem síðan liggur í sjó. Kælimiðill á kælinum í húsinu er “freon 404". Fiskþurrkunarferlið er í stórum dráttum að fiski er raðað á grindur inn í klefa til upphitunar í 27°C, þaðan fer varan í stóran kassa í eftirþurrkun í 5-7 daga við svipað hitastig. Þaðan fer fiskurinn í rakajöfnunarrými í um 7 daga við c.a 15°C fyrir pökkun. Síðan tekur við pökkun undir þrýstingi í strigapoka og þaðan er varan sett í gám. Kerfið er lokað til að nýta sem best mögulegan varma. Úrgangsfiskur og afskurður fer til Skinnfisks í frekari vinnslu. Engir blásarar eru upp á þaki..."
Fyrirtækið hefur verið með starfsemi á þessum stað um árabil en starfsleyfi rann út fyrir tveimur árum.
Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Hér má sjá samræmd starfsleyfisskilyrði vegna starfseminnar: Starfsleyfisskilyrði fyrir fiskvinnslu.pdf (ust.is)
Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 24. desember 2021
Áramótabrenna á Tíðamel Reykholti - Auglýsing
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Tíðamel við Reykholt. Umsækjandi er Ungmennafélag Reykdæla, kt. 660269-6309. Forsvarsmaður er Þorvaldur Jónsson.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 15.nóvember 2021. Í umsókn kemur fram : " Áramótabrenna við Tiðamel við Reykholt á Gamlársdag 2021. Í bálkestinum er eingöngu grysjunarviður úr skógrækttinni við Reykhotlt. Stefnt er að því að kveikja í brennu kl 17:15 ef veður leyfir. "
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 13. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)
Áramótabrenna í Búðardal - Auglýsing
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu í Búðardal. Umsækjandi er Dalabyggð, kt. 510694-2019. Forsvarsmaður er Kristján Ingi Arnarson.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 12.nóvember 2021. Í umsókn kemur fram að: " Lítil brenna við sjávarkamb neðan við Búðabraut í Búðardal. Kveikt verður í brenninu kl. 21. Áætlaður brennutími er innan við 2 klukkustundir og ríflega 100 metrar eru í næsta íbúðarhús. "
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 10. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)
Áramótabrenna á Rifi - Auglýsing
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Breið, ofan við Rif, Snæfellsbæ. Umsækjandi er Hjálmar Þ. Kristjánsson., kt. 020758-6949.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 12.nóvember 2021. Í umsókn kemur fram að: " halda brennu á sama stað og hefur verið notaður undanfarna áratugi ef veður leyfir. " Kveikt verður í að kvöldi brennunni 31. desember. Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir. Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 10. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)
Felix fiskur ehf Akranesi - Auglýsing
Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir harðfiskvinnslu og fiskvinnslu að Hafnarbraut 16 á Akranesi. Umsækjandi er Felix fiskur ehf , kt 510302-3380.
Umsókn barst þan 10. nóvember 2021. Í umsókn kemur fram : " Fiskvinnsla, þurrkun. Harðfiskvinnsla og þurrkað hunda- og kattasnakk úr fiskafurðum. Hráefnismagn er 13 til 15 tonn á mánuði."
Fyrirtækið fékk upphaflega starfsleyfi fyrir harðfiskverkun árið 2009 sem rann út á þessu ári.
Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Hér má sjá samræmd starfsleyfisskilyrði vegna starfseminnar: Starfsleyfisskilyrði fyrir fiskvinnslu.pdf (ust.is)
Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 8. desember 2021
Áramótabrenna á Varmalandi - Auglýsing
Uppfært 9. desember 2021: Leyfi gefið út.
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Varmalandi í Stafholtstungum, Borgarbyggð. Umsækjandi er Vilhjállmur Hjörleifsson, Furuhlíð 4 á Varmalandi.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 10.nóvember 2021. Í umsókn kemur fram að: " Brennustæði er staðsett á malarplanni við tjaldstæðið á Varmalandi. Kveikt verður í brennunni 31. desember, klukkan 21:00. Stærð bálkastar er undir 6m3 og er áætlaður brennitími 1 klst. Brennustaður er fjarri íbúðabyggð. Áætlað er að um 500 metrar séu í næsta íbúðarhús. .."
Auglýst er í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og menungarvarnareftirlit.
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 8. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)
More...
Trésmiðja Eiríks Ingólfssonar Sólbakki 8 - Auglýsing
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir trésmiðju/trésmíðaverkstæði á Sólbakka 8 í Borgarnesi. Rekstraraðili er Eiríkur Ingólfsson kt. 560102-3990.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst 4. nóvember 2021. Í umsókn er sótt um " Trésmiðju".
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 6. desember 2021.
Uppfært 6. desember 2021
Drög að nýju starfsleyfi Trésmiðja Eiríks Ingólfssonar ehf. til reksturs "trésmiðju" að Sólbakka 8, Borgarnesi var auglýst á vefsíðu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands þann 8. nóvember 2021 til 6. desember 2021 sbr. ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Engar athugasemdir bárust vegna tillögunnar. Um starfsemina gilda m.a. samræmd starfsleyfisskilyrði um mengandi starfsemi: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is).
JE Bílverk ehf, Dalbraut 10, Bifreiða- og vélaverkstæði & hjólbarðaverkstæði, Ólafsvík
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir almenna bifreiðaþjónustu og hjólbarðarverkstæði að Dalbraut 10 í Ólafsvík. Rekstraraðilinn er JE bílverk ehf, kt 600709-0380.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 28. október 2021. Í umsókn er sótt um " bifreiða- og vélaverkstæði & hjólabarðaverkstæði" þar sem er almennar viðgerðir á bílum og hjólbarðaverkstæði.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi og Starfsleyfisskilyrðum fyrir hjólbarðaverkstæði, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) & Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 25. nóvember 2021.
Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.
Uppfært 6. desember 2021
Drög að nýju starfsleyfi JE Bílverk ehf. til reksturs bifreiða-, véla- og hjólbarðaverkstæðis að Dalbraut 10 voru auglýst á vefsíðu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands þann 28. október 2021 til 25. nóvember 2021 sbr. ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Engar athugasemdir bárust vegna tillögunnar. Um starfsemina gilda m.a. samræmd starfsleyfisskilyrði um bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is).
TS Vélaleiga, Dalsbraut 2, Viðgerðaraðstaða á eigin vélum - Ólafsvík
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir viðgerðaraðstöðu verktakans, TS Vélaleiga ehf, kt 530596-2819, á eigin vélum að Dalbraut 2 í Ólafsvík.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 28. október 2021. Í umsókn er sótt um " viðgerðaraðstöðu fyrir eigin vélar" þar sem er almennar viðgerðir á bílum fyrirtækisins er að ræða.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is).
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 25. nóvember 2021.
Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.
Uppfært 6. desember 2021
Drög að nýju starfsleyfi fyrir TS vélaleigu ehf. til reksturs "viðgerðaraðstöðu fyrir eigin vélar" að Dalbraut 2 voru auglýst á vefsíðu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands þann 28. október 2021 til 25. nóvember 2021 sbr. ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Engar athugasemdir bárust vegna tillögunnar. Um starfsemina gilda m.a. samræmd starfsleyfisskilyrði um bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is).
Bílver ehf, Innnesvegi 1, bifreiðaverkstæði - Akranes
Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir bifreiðaþjónustu tengda starfsemi bílasölu á Innnesvegi 1 á Akranesi. Rekstraraðili er Bílver ehf, kt 621297-7679.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.
Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 21. október 2021. Í umsókn er sótt um " bifreiðaverkstæði" þar sem er almennar viðgerðir á bílum á vegum bílasölunnar og umboðsins er að ræða.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar.
Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 19. nóvember 2021.
Uppfært 30. nóvember 2021
Drög að nýju starfsleyfi Bílvers ehf. til reksturs bifreiðaverkstæðis að Innnesvegi 1 voru auglýst á vefsíðu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands þann 22. október 2021 til 30. nóvember 2021 sbr. ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Engar athugasemdir bárust vegna tillögunnar. Um starfsemina gilda m.a. samræmd starfsleyfisskilyrði um bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is).