Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) hefur í dag veitt Grímstaðaketi Kjötvinnslu ehf kt. 56019-0310  tímabundna undanþágu  frá starfsleyfi fyrir sláturhús að Grímstöðum í Reykholtsdal.  Undanþágan gildir til 15. nóvember 2021.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsti drög að starfsleyfi fyrir fráveitu og úrgang frá ör-sláturhúsi  þann 4. október á vefsvæði sínu þann 4. október s.l. Frestur til að gera athugasemdir er til 1. nóvember n.k.  Rekstraraðili sótti um undanþágu til UAR um að geta hafið starfsemina áður en auglýsingartími er liðinn. 

Hér má sjá undanþágu UAR vegna málsins Grímstaðaket Undanþága frá 20. október 2021.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir almenna bifreiðaþjónustu á Vesturbraut 12 D í Búðardal. Rekstraraðili er Katarínus Jón Jónsson,  kt 280688-2589.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann 12. október 2021.   Í umsókn er sótt um " bifreiðaverkstæði" þar sem bæði er um almennar viðgerðir á bílum að ræða og  hjólbarðaverkstæði.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 11. nóvember  2021.

Mánudagur, 04 október 2021 11:40

Grímsstaðir - Lítið sláturhús - fráveita

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi lítils sláturhúss á Grímsstöðum Reykholtsdal.  Rekstraraðili er Grímsstaðaket kt. 560419-0310. 

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi  sláturhúss önnur en þau sem koma fram í viðauka I. í reglugerð 550/2018. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um  starfsleyfi barst þann 4. október 2021.  Í umsókn er sótt um " lítið sláturhús þar sem áætlað er að slátra um 60 gripum á viku".  Með umsókn fylgdi greinargerð vegna starfseminnar og teikning af húsnæðinu.  Í greinargerð kemur m.a fram að blóði frá slátrun sé safnað í lokuð ílát og fargað á urðnarstaðnum Fíflholti. Úrgangur og aukaafurðir er flokkuð í 3 flokka  og safnað í lekaheld kör sem dýraleifabíll frá sveitarfélaginu sækir og fer með í Fíflholt. Lagnir frá sláturhúsinu tengjast inn á lagnir nýrrar kjötvinnslu á staðnum sem síðan enda í rotþró á staðnum.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir sláturhús og kjötvinnslu sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir sláturhús og kjötvinnslu.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir  1. nóvember 2021. 

Uppfært 2. desember 2021

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi bón- og bílaþvottastöðvar að Esjubraut 49 á Akranesi: Tillaga að starfsleyfi

Rekstraraðili er Pollur Bílaþvottur ehf., kt. 560821-0690. Heilbrigðisnefnd gefur út starfsleyfi fyrir starfseminni skv. ákvæðum laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Umsókn um starfsleyfi barst Heilbrigðiseftirliti Vesturlands þann 25. ágúst 2021, ásamt nánari upplýsingum um reksturinn. Í upphaflegri umsókn var sótt um leyfi fyrir rekstri bón- og þvottastöðvar í húsnæði að Þjóðbraut 13A og var tillaga að starfsleyfi auglýst á heimasíðu HeV þann 27. september og var gefinn frestur til 25. október 2021 til að gera athugasemdir. Heilbrigðiseftirliti Vesturlands hafa nú borist upplýsingar um að rekstraraðili áætli að flytja starfsemina í nýtt húsnæði að Esjubraut 49 á Akranesi. Húsnæðið er í byggingu og er áætlað að það klárist um áramót 2021/2022.

Starfsleyfisskilyrði fyrir rekstrinum byggja m.a. á eftirfarandi sameiginlegum starfsleyfisskilyrðum fyrir bónstöðvar og bílaleigur sem finna má á vefsíðu Umhverfisstofnunar: Starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur.pdf (ust.is).

 

Tillögu að starfsleyfi fyrir bón- og bílaþvottastöð ber að auglýsa í 4 vikur á vefsvæði Heilbrigðiseftirlitsins, skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 30. desember 2021. 

Þriðjudagur, 07 september 2021 15:45

Terra umhverfisþjónusta Ennisbraut 38 Ólafsvík.

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi  Terru umhverfisþjónustu á Ennisbraut 38  á Akranesi.  Rekstraraðili er Terra umhverfisþjónusta kt. 410283-0349.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi fyrir sorpmóttöku og umhleðslu úrgangs. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um  starfsleyfi barst þann 1. september 2021.  Í umsókn er sótt um " móttöku og umhleðsla á úrgangi, sorphirðu, gámaleigu og rekstur gámastöðvar".  Starfsemin sem um ræður hefur verið í rekstri í nokkur ár á þessum stað. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir mengandi starfsemi og smurstöðvar, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér:  Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir  5. október 2021. 

Þriðjudagur, 07 september 2021 14:45

Dekk og smur ehf Nesvegi 5 Stykkishólmi.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir  almenna bifreiðaþjónustu  á Nesvegi 5 í Stykkishólmi.  Rekstraraðili er Dekk og smur ehf, kt. 690394-2899.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 3. september 2021.   Í umsókn er sótt um " dekkjaverkstæði, smurstöð og bílaviðgerðir".  Starfsemi hófst árið 1994.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 5. október 2021.

Þriðjudagur, 07 september 2021 13:12

Smurstöð Akraness - Smiðjuvöllum 2 Akranesi.

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi  Smurstöðvar Akraness Smiðijuvöllum 2 á Akranesi.  Rekstraraðili er Birgir Karlsson - 480289-2699.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi smurstöðva. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 31. ágúst 2021.  Í umsókn er sótt um " smurstöð".  Starfsemin sem um ræður hefur verið í rekstri í fjölda ára á þessum stað. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir mengandi starfsemi og smurstöðvar, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér:Starfsleyfisskilyrði fyrir smurstöðvar.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir  5. október 2021.

Þriðjudagur, 07 september 2021 12:55

SHG13 ehf - Bifreiðaverkstæði Sólbakka 6 Borgarnesi.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir  almenna bifreiðaþjónustu með áherslu á hjólbarðaþjónustu á Sólbakka 6 í Borgarnesi.  Rekstraraðili er SHG13 ehf, kt 450697-3039.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir slíka starfsemi. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 1. ágúst 2021 og teikningar ásamt nánari upplýsingum um fyrirtækið þann 30. ágúst s.l.   Í umsókn er sótt um " Almenn bifreiðaþjónusta með áherslu á hjólbarðaþjónusta".  Um er að ræða nýja starfsemi á Sólbakka 6. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 5. október 2021.

 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi eldsneytisdælu/ bátaafgreiðslu Skeljungs hf við höfnina í Rifi. Umsókn barst þann 19. ágúst 2021 frá  Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Um er að ræða 10 þúsund lítra tvöfaldan stáltank með dælu sem staðsettur er ofanjarðar á höfninni. Tankurinn er smíðaður 2019. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 27. september 2021. 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi  sjálfsafgreiðslustöðvar á plani við Bauluna, Borgarlandi.  Umsókn barst þann 23. ágúst 2021 frá Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Olís hf var áður með rekstur bensínstöðvar á staðnum. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20. september 2021. 

Mánudagur, 23 ágúst 2021 15:44

Skeljungur hf Bátadæla Ólafsvíkurhöfn

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi eldsneytisdælu Skeljungs hf við höfnina í Ólafsvík. Umsókn barst þann 23. ágúst 2021 frá Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Um er að ræða 10 þúsund lítra stáltank í einfaldri þró sem staðsettur er við höfnina.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20. september 2021. 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi hjólbarðaverkstæðis N1 ehf að Dalbraut 14 á Akranesi.  Rekstraraðili er N1 ehf kt: 411003-3370.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi hjólbarðaverkstæða. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 6. júlí 2021.  Í umsókn er sótt um " hjólbarðaverkstæði, öll almenn hjólbarðaþjónusta, viðgerðir og sala".  Starfsemin sem um ræður hefur verið staðsett á Dalbraut 14 frá árinu 1984. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á almennum skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir  17. september 2021.

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi skólphreinsistöð vegna fráveitu á Bifröst,  Borgarbyggð.   Rekstraraðili er Veitur ohf. kt. 501213-1870.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir skólphreinsistöðvar/ s.s yfirfallsútrásir. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann  7. apríl 2021. Núverandi leyfi rennur út 10. ágúst 2021.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Hér má finna drög að starfsleyfinu Hreinsistöð Bifröst

Athugasemdir skulu berast fyrir 6. ágúst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi skólphreinsistöð vegna fráveitu á Varmalandi í  Borgarbyggð.   Rekstraraðili er Veitur ohf. kt. 501213-1870.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir skólphreinsistöðvar/ s.s yfirfallsútrásir. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann  7. apríl 2021. Núverandi leyfi rennur út 10. ágúst 2021.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Hér má finna drög að starfsleyfinu Hreinsistöð Varmaland

Athugasemdir skulu berast fyrir 6. ágúst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi skólphreinsistöð vegna fráveitu á Hvanneyri í  Borgarbyggð.   Rekstraraðili er Veitur ohf. kt. 501213-1870.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir skólphreinsistöðvar/ s.s yfirfallsútrásir. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann  7. apríl 2021. Núverandi leyfi rennur út 10. ágúst 2021.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Hér má finna drög að starfsleyfinu Hreinsistöð Hvanneyri

Athugasemdir skulu berast fyrir 6. ágúst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi skólphreinsistöð vegna fráveitu í Reykholti,  Borgarbyggð.   Rekstraraðili er Veitur ohf. kt. 501213-1870.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir skólphreinsistöðvar/ s.s yfirfallsútrásir. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann  7. apríl 2021. Núverandi leyfi rennur út 10. ágúst 2021.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Hér má finna drög að starfsleyfinu Hreinsistöð Reykholti

Athugasemdir skulu berast fyrir 6. ágúst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi fyrir niðurrif byggingar (legsteinahús) á lóðinni Bæjargil  á Húsafelli.

Umsækjandi er Ferðaþjónustan Húsafelli ehf kt. 660390-1039. Samkvæmt umsókn mun allt byggingarefni verða endurnýtt og engin eiginleg förgun byggingarúrgangs eiga sér stað. Í húsinu er timbur, steinsteypa og torf.

.Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir niðurrifi bygginga ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 3. ágúst  n.k. 

 Hér má sjá drög starfsleyfis ásamt greinargerð vegna umsóknar frá fyrirtækinu Fylgiskjal starfsleyfis Bæjargil  og drög leyfis Leyfi drög forsíða

Föstudagur, 28 maí 2021 14:35

Efnagreining ehf - Auglýsing starfsleyfis

 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi rannsóknastofu/prófunarstofu á Lækjarflóa 10a, 300 Akranesi.   Rekstraraðili er Efnagreining ehf., kt. 630215-1450.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi rannsóknastofa. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann  15. apríl 2021. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Hér má finna drög að starfsleyfi Efnagreining Drög leyfis  sem mun byggja á almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi sem má kynna sér hér á vef Umhverfisstofnunar:  Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is) 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 25. júní 2021. 

Page 5 of 6