Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 10 nóvember 2021 15:04

Felix fiskur ehf Akranesi - Auglýsing

Meðfylgjandi er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir harðfiskvinnslu og fiskvinnslu að Hafnarbraut 16 á Akranesi.  Umsækjandi er Felix fiskur ehf , kt 510302-3380.

Umsókn barst þan 10. nóvember 2021. Í umsókn kemur fram : " Fiskvinnsla, þurrkun. Harðfiskvinnsla og þurrkað hunda- og kattasnakk úr fiskafurðum. Hráefnismagn er 13 til 15 tonn á mánuði."

Fyrirtækið fékk upphaflega starfsleyfi fyrir harðfiskverkun árið 2009 sem rann út á þessu ári. 

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.  Hér má sjá samræmd starfsleyfisskilyrði vegna starfseminnar: Starfsleyfisskilyrði fyrir fiskvinnslu.pdf (ust.is)

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 8. desember 2021

Read 776 times