Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Þriðjudagur, 07 september 2021 12:55

SHG13 ehf - Bifreiðaverkstæði Sólbakka 6 Borgarnesi.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir  almenna bifreiðaþjónustu með áherslu á hjólbarðaþjónustu á Sólbakka 6 í Borgarnesi.  Rekstraraðili er SHG13 ehf, kt 450697-3039.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir slíka starfsemi. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 1. ágúst 2021 og teikningar ásamt nánari upplýsingum um fyrirtækið þann 30. ágúst s.l.   Í umsókn er sótt um " Almenn bifreiðaþjónusta með áherslu á hjólbarðaþjónusta".  Um er að ræða nýja starfsemi á Sólbakka 6. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 5. október 2021.

Read 1044 times