Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu í Búðardal. Umsækjandi er Dalabyggð, kt. 510694-2019. Forsvarsmaður er Kristján Ingi Arnarson.
Umsókn um starfsleyfi barst þann 12.nóvember 2021. Í umsókn kemur fram að: " Lítil brenna við sjávarkamb neðan við Búðabraut í Búðardal. Kveikt verður í brenninu kl. 21. Áætlaður brennutími er innan við 2 klukkustundir og ríflega 100 metrar eru í næsta íbúðarhús. "
Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 10. desember n.k á netfangið eftirlit@hev.is
Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)