Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Föstudagur, 09 júlí 2021 14:58

Veitur ohf - Skólphreinsistöð fráveitu á Hvanneyri - Auglýsing starfsleyfi

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi skólphreinsistöð vegna fráveitu á Hvanneyri í  Borgarbyggð.   Rekstraraðili er Veitur ohf. kt. 501213-1870.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir skólphreinsistöðvar/ s.s yfirfallsútrásir. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst þann  7. apríl 2021. Núverandi leyfi rennur út 10. ágúst 2021.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Hér má finna drög að starfsleyfinu Hreinsistöð Hvanneyri

Athugasemdir skulu berast fyrir 6. ágúst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Read 1318 times