Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Mánudagur, 05 júlí 2021 15:15

Ferðaþjónustan Húsafelli - Niðurrif byggingar Bæjargil - Auglýsing

 

Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi fyrir niðurrif byggingar (legsteinahús) á lóðinni Bæjargil  á Húsafelli.

Umsækjandi er Ferðaþjónustan Húsafelli ehf kt. 660390-1039. Samkvæmt umsókn mun allt byggingarefni verða endurnýtt og engin eiginleg förgun byggingarúrgangs eiga sér stað. Í húsinu er timbur, steinsteypa og torf.

.Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir niðurrifi bygginga ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 3. ágúst  n.k. 

 Hér má sjá drög starfsleyfis ásamt greinargerð vegna umsóknar frá fyrirtækinu Fylgiskjal starfsleyfis Bæjargil  og drög leyfis Leyfi drög forsíða

Read 894 times