Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Mánudagur, 11 desember 2023 16:09

Aðveitustöð Veitna Smiðjuvöllum 24 - Auglýsing

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi Veitna ehf  vegna aðveitustöðvar (nr. 20 ) á Smiðjuvöllum 24 á Akranesi. 

Umsókn barst þann 24. nóvember  2023  frá Veitum ehf  kt: 501213-1870.  Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er Jóhann Þorleiksson.   Núverandi leyfi var gefið út 10. maí 2012 og gildir til 10. maí 2024.

Í umsókn er sótt um : " Spennubreyting og dreifing rafmagns úr 66kV í 11kV spennu. Tveir aðveituspennar eru í stöðinni, 25MVA frá árnu 2005 með 8 tonn af olú og 16MVA spennir frá 1985 með 7.1 tonn af olíu. "  Olíugryfjur eru undir báðum spennum. 11kV rofar eru einangraðir með Vaccum einangrun þanig að ekki er neitt SF6 gas á rofum Veitna sem einangrunar miðill. 

 Umsókn um starfsleyfi: Umsókn Veitna og  upplýsingar í tölvupósti með umsókn greinargerð

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi vegna stórar spennistöðvar.  Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir - Stórar spennistöðvarStarfsleyfisskilyrði fyrir stórar spennistöðvar.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   fyrir 9. janúar 2024. 

Read 993 times