Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Ása Hólmarsdóttir

Ása Hólmarsdóttir

Uppfært 2. desember 2021

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi bón- og bílaþvottastöðvar að Esjubraut 49 á Akranesi: Tillaga að starfsleyfi

Rekstraraðili er Pollur Bílaþvottur ehf., kt. 560821-0690. Heilbrigðisnefnd gefur út starfsleyfi fyrir starfseminni skv. ákvæðum laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Umsókn um starfsleyfi barst Heilbrigðiseftirliti Vesturlands þann 25. ágúst 2021, ásamt nánari upplýsingum um reksturinn. Í upphaflegri umsókn var sótt um leyfi fyrir rekstri bón- og þvottastöðvar í húsnæði að Þjóðbraut 13A og var tillaga að starfsleyfi auglýst á heimasíðu HeV þann 27. september og var gefinn frestur til 25. október 2021 til að gera athugasemdir. Heilbrigðiseftirliti Vesturlands hafa nú borist upplýsingar um að rekstraraðili áætli að flytja starfsemina í nýtt húsnæði að Esjubraut 49 á Akranesi. Húsnæðið er í byggingu og er áætlað að það klárist um áramót 2021/2022.

Starfsleyfisskilyrði fyrir rekstrinum byggja m.a. á eftirfarandi sameiginlegum starfsleyfisskilyrðum fyrir bónstöðvar og bílaleigur sem finna má á vefsíðu Umhverfisstofnunar: Starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur.pdf (ust.is).

 

Tillögu að starfsleyfi fyrir bón- og bílaþvottastöð ber að auglýsa í 4 vikur á vefsvæði Heilbrigðiseftirlitsins, skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 30. desember 2021. 

Þriðjudagur, 07 september 2021 15:45

Terra umhverfisþjónusta Ennisbraut 38 Ólafsvík.

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi  Terru umhverfisþjónustu á Ennisbraut 38  á Akranesi.  Rekstraraðili er Terra umhverfisþjónusta kt. 410283-0349.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi fyrir sorpmóttöku og umhleðslu úrgangs. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um  starfsleyfi barst þann 1. september 2021.  Í umsókn er sótt um " móttöku og umhleðsla á úrgangi, sorphirðu, gámaleigu og rekstur gámastöðvar".  Starfsemin sem um ræður hefur verið í rekstri í nokkur ár á þessum stað. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir mengandi starfsemi og smurstöðvar, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér:  Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir  5. október 2021. 

Þriðjudagur, 07 september 2021 14:45

Dekk og smur ehf Nesvegi 5 Stykkishólmi.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir  almenna bifreiðaþjónustu  á Nesvegi 5 í Stykkishólmi.  Rekstraraðili er Dekk og smur ehf, kt. 690394-2899.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 3. september 2021.   Í umsókn er sótt um " dekkjaverkstæði, smurstöð og bílaviðgerðir".  Starfsemi hófst árið 1994.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 5. október 2021.

Þriðjudagur, 07 september 2021 13:12

Smurstöð Akraness - Smiðjuvöllum 2 Akranesi.

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi  Smurstöðvar Akraness Smiðijuvöllum 2 á Akranesi.  Rekstraraðili er Birgir Karlsson - 480289-2699.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi smurstöðva. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 31. ágúst 2021.  Í umsókn er sótt um " smurstöð".  Starfsemin sem um ræður hefur verið í rekstri í fjölda ára á þessum stað. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á skilyrðum fyrir mengandi starfsemi og smurstöðvar, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér:Starfsleyfisskilyrði fyrir smurstöðvar.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir  5. október 2021.

Þriðjudagur, 07 september 2021 12:55

SHG13 ehf - Bifreiðaverkstæði Sólbakka 6 Borgarnesi.

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir  almenna bifreiðaþjónustu með áherslu á hjólbarðaþjónustu á Sólbakka 6 í Borgarnesi.  Rekstraraðili er SHG13 ehf, kt 450697-3039.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir slíka starfsemi. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 1. ágúst 2021 og teikningar ásamt nánari upplýsingum um fyrirtækið þann 30. ágúst s.l.   Í umsókn er sótt um " Almenn bifreiðaþjónusta með áherslu á hjólbarðaþjónusta".  Um er að ræða nýja starfsemi á Sólbakka 6. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á  skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 5. október 2021.

 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi eldsneytisdælu/ bátaafgreiðslu Skeljungs hf við höfnina í Rifi. Umsókn barst þann 19. ágúst 2021 frá  Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Um er að ræða 10 þúsund lítra tvöfaldan stáltank með dælu sem staðsettur er ofanjarðar á höfninni. Tankurinn er smíðaður 2019. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 27. september 2021. 

Föstudagur, 27 ágúst 2021 11:36

168. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands

Hér er fundargerð 168. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem haldinn var  miðvikudaginn 25. ágúst 2021 168. fundur

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi  sjálfsafgreiðslustöðvar á plani við Bauluna, Borgarlandi.  Umsókn barst þann 23. ágúst 2021 frá Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Olís hf var áður með rekstur bensínstöðvar á staðnum. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20. september 2021. 

Mánudagur, 23 ágúst 2021 15:44

Skeljungur hf Bátadæla Ólafsvíkurhöfn

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi eldsneytisdælu Skeljungs hf við höfnina í Ólafsvík. Umsókn barst þann 23. ágúst 2021 frá Skeljungi hf, kt: 590269-1749. Um er að ræða 10 þúsund lítra stáltank í einfaldri þró sem staðsettur er við höfnina.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20. september 2021. 

Hér með eru auglýst drög að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi hjólbarðaverkstæðis N1 ehf að Dalbraut 14 á Akranesi.  Rekstraraðili er N1 ehf kt: 411003-3370.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi hjólbarðaverkstæða. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 6. júlí 2021.  Í umsókn er sótt um " hjólbarðaverkstæði, öll almenn hjólbarðaþjónusta, viðgerðir og sala".  Starfsemin sem um ræður hefur verið staðsett á Dalbraut 14 frá árinu 1984. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja á almennum skilyrðum fyrir mengandi starfsemi, þ.á.m reglugerð nr. 724/2008 um hávaða, sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar. Sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is) og Starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir  17. september 2021.

Page 11 of 18