Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Ása Hólmarsdóttir

Ása Hólmarsdóttir

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir hreinistöð fráveitu við Ægisbraut á Akranesi.   Rekstraraðili er Orkuveita Reykjavíkur - Vatns- og fráveita sf., kt. 591213-0160. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er  Margrét María Leifsdóttir.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst 30. september s.l.  Í umsókn er sótt um "skólphreinsistöð - Hreinsistöð við Ægisbraut 31, Akranesi".

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 Hér má sjá drög að starfsleyfi sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands mun gefa út. :Ægisbraut hreinsistöð

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 3. febrúar 2023.

Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir hreinistöð fráveitu í Brákarey í Borgarnesi. Rekstraraðili er Orkuveita Reykjavíkur - Vatns- og fráveita sf., kt. 591213-0160. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er  Margrét María Leifsdóttir.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst 30. september s.l.  Í umsókn er sótt um "skólphreinsistöð - Hreinsistöð Brákarey".

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

 Hér má sjá drög að starfsleyfi sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands mun gefa út. : Brákarey hreinsistöð

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 3. febrúar 2023.

Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.

Miðvikudagur, 30 nóvember 2022 10:42

Landsnet hf - Vatnshamrar- Spennistöð - Auglýsing

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi  fyrir aðveitustöðina á Vatnshömrum í Borgarbyggð.   Umsækjandi er  Landsnet hf.,  kt. 580804-2410. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er  Nils Gústavsson. 

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst 30. nóvember 2022.  Í umsókn er sótt um spennistöð fyrir 132 kV og  66 kV aflspenna.    

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja meðal annars á skilyrðum fyrir stórar spennistöðvar. og almenn mengandi skilyrði.  Sjá hér: Starfsleyfisskilyrði fyrir stórar spennistöðvar.pdf (ust.is) og Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 28. desember 2022.

Heilbrigðisnefnd getur krafist þess að aðilar í atvinnurekstri sem getur valdið mengun í fráveitu komi fyrir viðunandi hreinsibúnaði á eigið fráveituvatn. Þetta getur átt við almenningsskólpveitur en þó einkum fráveituvatn sem er mengað af olíu eða eiturefnum eða mjög próteinríkt eða fituríkt fráveituvatn frá verksmiðjum eða hvers konar öðrum atvinnurekstri.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfiskilyrði vegna fyrirhugaðrar þrettándabrennu og flugeldasýningar á Akranesi.   Umsækjandi er Björgunarfélag Akraness kt: 470100-3030 og ábyrgðarmaður er Ásgeir Kristinsson.

Umsókn um starfsleyfi barst þann 29 .nóvember 2022. 

Í umsókn kemur fram að brennan verði eins og verið hefur við íþróttavöllinn á Jaðarsbökkum. Gert er ráð fyrir að kveikt verði  í brennunni kl: 18:00 þann 6. janúar 2023. Brennuefni er timburbretti. Fyrirhuguð stærð brennu er 10 rúmmetrar og brennutími er tvær klukkustundir. 

Flugeldasýningin er einnig staðsett við íþróttavöllinn á Akranesi 6. janúar 2023 kl:19 til 19:30. 

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 27. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrði fyrir brennu Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)  og hér eru starfsleyfisskilyrði fyrir flugeldasýningar Skilyrði fyrir flugeldasýningar.pdf (ust.is)

 

 

Þriðjudagur, 15 nóvember 2022 16:00

Orkan ehf - Baulan Borgarlandi- Auglýsing.

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi  bensínstöðvar/sjálfsafgreiðslu á plani við Bauluna, Borgarlandi.  Umsókn barst þann 11. nóvember 2022 frá Orkan ehf, kt: 6803190730. Umsækjandi fyrir hönd Orkunnar ehf er Sæþór Hallgrímsson. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til afgreiðslu eldneytis. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. Fram kemur í umsókn að  eldsneytisgeymar séu fjórir, einfaldir stáltankar í dúk framleiddir árið 1995.  Stærð geymana er:  7000 lítra fyrir vélaolíu, 15000 lítrar fyrir díselolíu, 20000 lítrar fyrir díselolíu og 20000 lítrar fyrir bensín.Með umsókn fylgdu niðurstöður þykktarmælinga tankana frá júlí 2019.

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi : Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   fyrir 14. desember 2022. 

 

Fimmtudagur, 10 nóvember 2022 11:13

Áramótabrenna á Varmalandi - Auglýsing.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfiskilyrði vegna fyrirhugaðrar brennu á Gamlárskvöld 2022 á Varmalandi í Stafholtstungum. 

Umsækjandi  er Vilhjálmur Hjörleifsson kt. 240186-2929, Furuhlíð 4 Varmlandi. Ábyrgðarmaður brennu er Ásgeir Yngvi Ásgeirsson. 

Umsókn um starfsleyfi barst þann 10 .nóvember 2022.  Í umsókn kemur fram að brennan verði staðsett á malarplani við tjaldstæðið á Varmalandi. Stærð bálkastar er undir 6 rúmmetrar og ætlaður brennutími er 2 klst. Brennustaður er fjarri íbúðarbyggð, þ.e amk. 500 metrar eru að næsta íbúðarhúsi. 

Gert er ráð fyrir kveikt verði í brennu kl: 21:00 þann  31. desember 2022. 

 

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 8. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfiskilyrði vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu og þrettándabrennu í Stykkishólmi.   Umsækjandi fyrir hönd sveitarfélagana Stykkishólms og Helgafellssveitar, kt: 620269-7009, er Magnús Ingi Bæringsson. 

Umsókn um starfsleyfi barst þann 9 .nóvember 2022.  Í umsókn kemur fram að brennurnar eigi að vera á sama stað og fyrri ár, við tjaldstæðið í Stykkishólmi.   Gert er ráð fyrir að brenna á Gamlársdag verði  kl: 20:30 og á Þrettándanum 6. janúar 2023 kl: 17 eða kl:20. 

Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 7. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Föstudagur, 04 nóvember 2022 10:50

Áramótabrenna Tíðamel Reykholti - Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfiskilyrði vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Tíðamel við Reykholt   Umsækjandi fyrir hönd Ungmennafélags Reykdæla kt: 660269-6309 er Þorvaldur Jónsson. .

Umsókn um starfsleyfi barst þann 4.nóvember 2022.  Í umsókn kemur fram að: "  Áramótabrenna á Tíðamel við Reykholt, söfnun á efnivið fer fram dagana 30. og 31. desember 2022. Kveikt verður í brennunni kl: 17:15 þann 31. desember 2022. " 

Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 2. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Miðvikudagur, 02 nóvember 2022 15:22

Áramótabrenna á Rifi - Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Breið, ofan við Rif, Snæfellsbæ.  Umsækjandi er Hjálmar Þ. Kristjánsson., kt.  020758-6949.

Umsókn um starfsleyfi barst þann 2.nóvember 2022.  Í umsókn kemur fram að: "  halda brennu á Breið fyrir ofan Rif, Snæfellsbæ og  er þetta sami staður og  hefur verið notaður undanfarna áratugi, ef veður leyfir. "   Kveikt verður í brennu kl:18:00 31. desember 2022.

Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 1. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir rekstri þvottahúss í hluta húsnæðis að Borgarbraut 4, Borgarnesi. Rekstraraðili er Kaffi ást ehf., kt. 490393-2939.
Umsókn fyrir rekstri þvottahússins barst Heilbrigðiseftirliti Vesturlands þann 16. júní sl. Húsnæðið er á svæði sem skilgreint er skv. Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 sem; verslun og þjónusta, íbúðarbyggð og svæði fyrir þjónustustofnanir.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfseminni sbr. ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengungarvarnir.

Útgefandi starfsleyfis skal auglýsa tillögu að starfsleyfi í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi. Sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi

Tillögu að starfsleyfi má sjá hér: Kaffi ást ehf. - Þvottahús Vesturlands

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 21. júlí nk.

Page 4 of 17