Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Mánudagur, 11 janúar 2021 13:35

Steðji ehf Vélsmiðja Ægisbraut 17 - Auglýsing

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi vélsmiðjunnar Steðja á Ægisbraut 17 á Akranesi. 

HeV gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi vélsmiðju.  Leyfið er gefið út skv.  lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 28. desember 2020. Starfsemi hóft upphaflega árið 1997 á sama stað. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á  eftirlit@hev.is fyrir 12. febrúar 2021.

Vélsmiðjan Steðji ehf Akranesi

Read 1135 times Last modified on Föstudagur, 19 mars 2021 11:40