Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Mánudagur, 16 nóvember 2020 14:59

Áramótabrenna í Stykkishólmi - Auglýst starfsleyfis

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu  við tjaldstæðið í Stykkishólmi.  Auglýst er í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og menungarvarnareftirlit. 

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 14. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Áramótabrenna Stykkishólmi

Read 658 times Last modified on Mánudagur, 16 nóvember 2020 15:01