Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Föstudagur, 13 nóvember 2020 10:11

Friðborg ehf Harðfiskvinnsla Hamraendum 3, Stykkishólmi - Auglýsing

Friðborg ehf  - Starfsleyfi fyrir harðfiskvinnslu til auglýsingar. 

 

Meðfylgjandi eru drög að endurnýjuðu  starfsleyfi ásamt skilyrðum fyrir harðfiskvinnslu á Hamraendum 3 í Stykkishólmi. 

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 11. desember 2020.

Friðborg ehf Starfsleyfistillaga

Read 635 times Last modified on Föstudagur, 13 nóvember 2020 10:42