163. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands var haldinn þann 20. október s.l.
Á fundinum var meðal annars nýr framkvæmdastjóri HeV, Þorsteinn Narfason, boðinn velkominn til starfa, samþykkt tillaga að fjárhagsáætlun 2021 og ný gjaldskrá HeV samþykkt.
Hér er hægt að sjá fundargerðina: 163 fundur