Heilbrigðisnefnd Vesturlands hélt fund nr. 162 þann 17. júlí s.l.
Á fundinum var m.a kjörinn nýr formaður nefndarinnar, Karitas Jónsdóttir frá Akranesi í stað Ólafs Adolfssonar sem lét af störfum fyrir nefndina á síðasta fundi.
Hér má finna fundargerðina. fundargerð 162