Heilbrigðisnefnd Vesturlands hélt sinn 150. fund þann 9. júlí s.l í Kraumu við Deildartungu.
Hér er fundargerð fundarins. 150. fundur
Stefnt er að næsta fundi nefndarinnar mánudaginn 3. september og verður það síðasti fundur núverandi nefndarmanna. Ný heilbrigðisnefnd verður síðan kosin á haustþingi SSV sem fyrirhugað er 20.- 21. september n.k.