Mánudaginn 30. október s.l var haldinn 145. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands í stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar í Melahverfi.
Á fundinum var m.a samþykkt drög að fjárhagsáætlun 2017, rætt um fráveitumál á Akranesi, nokkrar reglugerðarbreytingar kynntar og farið yfir (ó)leyfismál sveitamarkaða með matvæli svo eitthvað sé nefnt.
Hér er fundargerðin: 145. fundur