Heilbrigðisnefnd Vesturlands leggst gegn fyrirætlunum sem kynntar eru af hálfu ráðherra Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytis og Atvinnuvegaráðuneytis og eru til umsagnar í Samráðsgátt, Mál nr. S-160/2025. Umsögnin er hér:
Umsögn heilbrigðisnefndar Vesturlands.