Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Þriðjudagur, 12 mars 2019 12:01

Ísfiskur ehf.

Ísfiskur ehf. hefur sótt um starfsleyfi til heilbrigðisnefndar Vesturlands fyrir vinnslu allt að 8000 tonnum af bolfiski í húsnæði sem HB Grandi starfaði í á fyrri árum við Bárugötu 8-10 á Akranesi.

Samkv.  ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 þarf að auglýsa tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemina þannig að almenningi og stjórnvöldum gefist tími til að gera athugasemdir við hana.

Engar athugasemdir bárust við starfsleyfistillöguna og var því leyfið gefið út.