Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 02 nóvember 2022 15:22

Áramótabrenna á Rifi - Auglýsing

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Breið, ofan við Rif, Snæfellsbæ.  Umsækjandi er Hjálmar Þ. Kristjánsson., kt.  020758-6949.

Umsókn um starfsleyfi barst þann 2.nóvember 2022.  Í umsókn kemur fram að: "  halda brennu á Breið fyrir ofan Rif, Snæfellsbæ og  er þetta sami staður og  hefur verið notaður undanfarna áratugi, ef veður leyfir. "   Kveikt verður í brennu kl:18:00 31. desember 2022.

Um er að ræða stóran bálköst þar sem brennutími er meira en 4 klukkustundir.   Brennustaður er fjarri íbúðabyggð.

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 1. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is) 

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir rekstri þvottahúss í hluta húsnæðis að Borgarbraut 4, Borgarnesi. Rekstraraðili er Kaffi ást ehf., kt. 490393-2939.
Umsókn fyrir rekstri þvottahússins barst Heilbrigðiseftirliti Vesturlands þann 16. júní sl. Húsnæðið er á svæði sem skilgreint er skv. Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 sem; verslun og þjónusta, íbúðarbyggð og svæði fyrir þjónustustofnanir.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfseminni sbr. ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengungarvarnir.

Útgefandi starfsleyfis skal auglýsa tillögu að starfsleyfi í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. 

Starfsleyfið mun byggja meðal annars á Almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi. Sjá hér: Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi

Tillögu að starfsleyfi má sjá hér: Kaffi ást ehf. - Þvottahús Vesturlands

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 21. júlí nk.

Page 6 of 18