Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Fimmtudagur, 19 mars 2020 13:49

KG fiskverkun ehf. Rifi

KG fiskverkun ehf. Rifi.

Hér með er auglýst eftir athugasemdum við meðfylgjandi tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir KG fiskverkun ehf. við Melnes 1 á Rifi, Snæfellsbæ.

Tillagan verður á heimasíðunni til 16. apríl n.k. og gefst almenningi og fyrirtækjum, sem málið varðar, að senda inn skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillöguna til 17. apríl 2020.

Athugasemdir skal senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

 

Read 13 times