Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Mánudagur, 09 mars 2020 11:34

Gáma Akranesi

Gáma flokkunarstöð Akranesi - Endurnýjað/-skoðað starfsleyfi.

Hér með er auglýst eftir athugasemdum við neðangr. starfsleyfi fyrir Gámu sorpflokkunarstöð við Höfðasel 16 á Akranesi.

Núgildandi leyfi fyrir starfsemina rennur út 2025 en er endurskoðað vegna breytinga í rekstri.

Nýr rekstraraðili, Terra umhverfisþjónusta ehf. sækir um breytinguna.

Gefinn er frestur til 6. apríl 2020 til að gera skriflegar athugasemdir við meðfylgjandi starfsleyfistillögu.

Athugasemdum skal komið rafrænt á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Read 35 times
Aðrar greinar í þessum flokki: KG fiskverkun ehf. Rifi »