Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Fimmtudagur, 23 janúar 2020 09:15

N1 - Skútan Þjóðbraut 9 Akranesi Featured

Hér með er auglýst eftir athugasemdum við tillögu að starfsleyfi fyrir bensínstöð N1 - Skútuna við Þjóðbraut 9 á Akranesi.

Starfsleyfið er gefið út á grunni laga nr. 7/1998 og reglugerðar um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit nr. 550/2018 og ber því að auglýsa það á heimasíðu HeV.

Gefinn er frestur til 22. febrúar n.k. til að koma með athugasemdir við starfsleyfistillöguna á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Read 53 times
Aðrar greinar í þessum flokki: « Olís Suðurgötu 10