Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Föstudagur, 11 október 2019 14:23

Fiskmarkaður Snæfellsbæjar Ennisbraut 34

Written by
Rate this item
(0 votes)

Hér með er auglýst eftir athugasemdum við meðfylgjandi drög að starfsleyfi og greinargerð sem Heilbrigðisnefnd Vesturlands hefur samið fyrir Fiskmarkað Snæfellsbæjar sem staðsettur er í iðnaðarhúsnæði við Ennisbraut 34 í Ólafsvík.

Þeir sem hyggjast gera athugasemdir við starfsleyfisdrögin skulu senda skriflegar athugasemdir fyrir 10. nóvember 2019 á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Read 21 times
Aðrar greinar í þessum flokki: Áramótabrenna Reykholtsdal »