Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Starfsleyfi til kynningar fyrir brennu að Miðhrauni Eyja- og Miklaholtshreppi

 
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu  Miðhrauni 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi. Kveikt verður í brennunni kl. 23.30 á gamlársdag. Brennan verður staðsett á hefðbundnum stað um 500 m neðan við fiskvinnsluhús á jörðinni.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á hér.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.