Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Thursday, 29 November 2018 11:40

Starfsleyfi til kynningar fyrir þrettándabrennu í Stykkishólmi

 
Í samræmi við reglugerð nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu  Stykkishólmi. Kveikt verður í brennunni kl. 20.00 þann 6. janúar 2019. Brennan verður staðsett á sama stað og áramótabrennan, innan við tjaldsvæðið í Stykkishólmi.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á hér.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
 
Wednesday, 28 November 2018 15:10

Starfsleyfi til kynningar fyrir brennu að Miðhrauni Eyja- og Miklaholtshreppi

 
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu  Miðhrauni 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi. Kveikt verður í brennunni kl. 23.30 á gamlársdag. Brennan verður staðsett á hefðbundnum stað um 500 m neðan við fiskvinnsluhús á jörðinni.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á hér.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Wednesday, 28 November 2018 14:01

Starfsleyfi til kynningar fyrir brennu í Snæfellsbæ

 
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, , um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu Snæfellsbæ. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 á gamlársdag. Brennan verður staðsett á hefðbundnum stað á Breiðinni á Rifi.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á heimasíðu HeV.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Tuesday, 27 November 2018 14:36

Starfsleyfi til kynningar fyrir brennu í Stykkishólmi

 
Í samræmi við reglugerð nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit, fyrir áramótabrennu  Stykkishólmi. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 á gamlársdag. Brennan verður staðsett á hefðbundnum stað innan við tjaldsvæðið í Stykkishólmi.
Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði er að finna á hér.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 28. desember n.k. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
 
Wednesday, 04 January 2017 14:36

 

 

Í byrjun árs 2017  verður ný heimasíða HeV  tekin í notkun. Síðan er ekki fullgerð en inn á hana munu bætast gögn og upplýsingar á næstu vikum.

Heimasíða HeV mun án efa þróast og breytast í takt við reynslu af notkun hennar.