Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Children categories

Föstudagur, 31 maí 2019 10:22

Fyrirtækið Glacier Fish ehf. hefur sótt um starfsleyfi til að reka fiskvinnslu (frystingu á makríl) í fiskvinnsluhúsi við Bankastræti 1 í Ólafsvík.

Samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mungunarvarnaeftirlit skal auglýsa starfsleyfistillögu á heimasíðu útgefanda fyrir fyrirtæki sem falla undir fyrrgreinda reglugerð.

Er hér með auglýst eftir skriflegum athugasemdum við starfsleyfistillöguna.

Gefinn er frestur til 28. júní n.k. til að senda inn athugasemdir inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Miðvikudagur, 04 janúar 2017 14:36

 

 

Í byrjun árs 2017  verður ný heimasíða HeV  tekin í notkun. Síðan er ekki fullgerð en inn á hana munu bætast gögn og upplýsingar á næstu vikum.

Heimasíða HeV mun án efa þróast og breytast í takt við reynslu af notkun hennar.